Fulltrúar í Þjóðbúningaráði

 

Árin 2010-2014

Aðalmenn

Lilja Árnadóttir, tilnefnd af Þjóðminjasafni Íslands, formaður,
Dagný Guðmundsdóttir, tilnefnd af Minjasafni Reykjavíkur,
Ingibjörg Helga Ágústsdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Dóra Guðbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Sigrún Helgadóttir, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Varamenn:

Ágúst Georgsson, tilnefndur af Þjóðminjasafni Íslands,
Helga Maureen Gylfadóttir, tilnefnd af Minjasafni Reykjavíkur,
Ásdís Birgisdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Elínbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Árin 2005-2009

Aðalmenn:

Þór Magnússon, tilnefndur af Þjóðminjasafni Íslands, formaður,
Dagný Guðmundsdóttir, tilnefnd af Minjasafni Reykjavíkur,
Ingibjörg Helga Ágústsdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Dóra Guðbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Oddný Kristjánsdóttir, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Varamenn:

Lilja Árnadóttir, tilnefnd af Þjóðminjasafni Íslands,
Helga Maureen Gylfadóttir, tilnefnd af Minjasafn Reykjavíkur,
Halla Aðalsteinsdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Elínbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Árin 2001-2005

Aðalmenn:

Lilja Árnadóttir, tilnefnd af Þjóðminjasafni Íslands, formaður,
Áslaug Sverrisdóttir, tilnefnd af Minjasafn Reykjavíkur,
Svanhildur Stefánsdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Dóra Guðbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Elínbjört Jónsdóttir, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Varamenn:

Margrét Gísladóttir, tilnefnd af Þjóðminjasafni Íslands,
Unnur Björk Lárusdóttir, tilnefnd af Minjasafn Reykjavíkur,
Halla Aðalsteinsdóttir, tilnefnd af Kvenfélagasambandi Íslands,
Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir, tilnefnd af Þjóðdansafélagi Íslands, og
Kristín Jónsdóttir Schmidhauser, tilnefnd af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200