Flokkað í: Sjal,

Vetrarsjal

Sjal úr þykku ullarefni, gjarnan með kögri og jafnvel tvílitt, sitthvor litur á hvorri hlið, eða smáköflótt. Vetrarsjöl eru nálægt því að vera jafnhliða. Sjölin eru notuð yfir peysuföt og upphluti.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200