Flokkað í: Útsaumur,

Varpleggur

BUNINGAR_ 1247Sérstakt saumspor til að sauma leggi til dæmis á milli blaða eða blóma í baldýringu og einnig notað til að sauma munstur á kyrtil og skautbúningssamfellu. (Oft nefndur kontórstingur.)

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200