Flokkað í: Útsaumur,

Útsaumur

utsaumurBUNINGAR_611Ýmiss konar útsaumur er notaður til að skreyta íslenska búninga. Hver búningur hefur sinn sérstaka útsaum, eina gerð eða fleiri. Til dæmis er baldýring notuð á faldbúning, upphlut og skautbúning; blómstursaumur á faldbúnings- og skautbúningssamfellur; perlusaumur á faldtreyju eða kraga; ásaumur eða flauelsskurður á faldbúningstreyju, pils eða samfellur og kúnstbróderí eða listsaumur á kyrtil og skautbúningssamfellu.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200