Flokkað í: Upphlutur, upphlutsbolur, bolur,

Upphlutsfat

upphlutsfatUpphlutsbolur var áður fyrr oft saumaður fastur við pils, þ.e. niðurhlut. Slík flík var kölluð upphlutsfat og var gjarnan undirflík faldbúnings.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200