Flokkað í: Svunta,

Svuntuhnappar

BUNINGAR2_134Á streng faldbúningssvuntu voru saumaðir þrír svuntuhnappar, oft stórar kúlur eða hálfkúlur úr silfri. Svuntan var ekki bundin föst heldur var svuntustrengurinn settur undir beltið og svuntuhnapparnir hafðir ofan þess og látnir hanga fram yfir beltið og beltispörin.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200