Flokkað í: Peysa,

Stakkur, stokkur, stakkpeysa, stokk(a)peysa

BUNINGAR2_99Stakkur (stokkur) er þéttfelldur bútur aftan á peysufatapeysu neðst og úr sama efni og peysan og hylur hnappalistann sem heldur uppi pilsinu. Því er peysan einnig nefnd stokkpeysa, stokk(a)peysa eða stakkpeysa.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200