Flokkað í: Húfur,

Spaðahúfa

347Húfa stúlkubarns frá því um 1800. Skreytt húfa, bundin undir kverk, sem tók við af skarðhúfum. Spaðahúfa var með lítinn spaða í kollinn, í líkingu við fald kvenna sem voru að þróast um líkt leyti.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200