Flokkað í: Faldur,

Spaðafaldur

BUNINGAR2_175Höfuðbúnaður faldbúnings á 19. öld. Líkist spaða í laginu, er breiðastur fremst og mjókkar aftur og niður í faldfótinn. Hann er úr hvítu lérefti eða hör og nældur saman með títuprjónum yfir vír og pappa. Á faldfætinum er lérefts eða prjónahúfa til að festa hann á höfuðið. Ennisklútur (höfuðklútur) er bundin yfir og hylur húfu og faldfót.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200