Flokkað í: Sokkar, leppar og sokkabönd,

Sokkar

skor_BUNINGAR_1114Bæði karlar og konur notuðu sokka, prjónaða úr fínu ullarbandi og vel þæfðir. Sokkar gátu verið bláir eða rauðir auk þess að vera í sauðalitunum.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200