Flokkað í: Skór,

Skinnskór, sauðskinnskór

skor-yfirlitssmyndSkófatnaður Íslendinga um aldir. Þeir voru oftast gerðir úr sauðskinni, svonefndir sauðskinnsskór. Fínir spariskór voru úr sortulyngslituðu sauðskinni og bryddaðir hvítu eltiskinni. Sauðskinnsskór eru notaðir við faldbúninga og upphluti og peysuföt 19. aldar, einnig við karlmannabúninga.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200