Flokkað í: Pils,

Peysufatapils, upphlutspils

svunat_BUNINGAR_461

Svart, stundum svarblátt, sítt pils sem notað er við peysu, dagtreyju eða upphlut. Pilsið er fellt undir 2-3 cm breiðan streng frá vinstri til hægri, þéttfellt að aftan, minna fellt á mjöðmum en slétt að framan. Fellingar að aftan geta verið 4-7 cm að dýpt. Nú orðið eru pilsin oftast saumuð úr vönduðu ullarefni.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200