Flokkað í: Peysa,

Peysubrjóst

BUNINGAR2_151Stífaður bútur úr líni eða bómull, skreyttur hvítri blúndu eða útsaumi. Það er haft þar sem í það skín undir ókræktu bili sem myndast yfir brjóst á peysu eða skauttreyju. Peysubrjóstið er fest við pilsstrenginn og undir peysuna eða treyjuna innanverða. Blúndan efst á peysubrjóstinu er látin sjást í hálsmálinu.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200