Flokkað í: Útsaumur,

Perlusaumur

perlusaumurÍ perlusaumi eru smáar perlur saumaðar í efni. Perlusaumur var aðallega notaður á kraga og borða faldbúnings og í skrautmuni.

 

 

Ljósmynd úr Földum og skarti/Þorgerður Hlöðversdóttir.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200