Flokkað í: Borðar og leggingar,

Pergament

Skinn sem hefur verið teygt, sléttað og þurrkað. Oft notað til að skrifa á, bókfell, en líka til að setja inn í borða til að þeir haldi lögun sinni eða fest undir blöð í baldýringu.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200