Flokkað í: Yfirhafnir kvenna,

Möttulpör

file2574122Yfirleitt tveir hringlaga skildir, smíðaðir úr silfri, skreyttir víravirki og oftast gylltir. Með pörunum var möttullinn kræktur saman á móts við bringubein.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200