Flokkað í: Sokkar, leppar og sokkabönd,

Leppar, barðar, illeppar, íleppar

file2549156 file2549136Innlegg í skinn- og roðskó. Algengast var að prjóna leppa en þeir voru líka til saumaðir úr ullarefni. Í rósabarða og rósaleppa var prjónuð áttablaða rós og þeir voru frekar notaðir spari. Slyngdir leppar voru saumaðir úr ullartaui og bryddaðir með fótofnu bandi, slyngju.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200