Flokkað í: Borðar og leggingar,

Leggingar

Leggingar eru saumaðar á bak upphluta og treyja, hylja sauma og eru til skrauts. Þær gátu verið af ýmsum gerðum, flauelsleggingar eða kniplaðar ullar- silki eða vírleggingar. Leggingar eru líka lagðar neðst á faldbúningspils til skrauts.

 

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200