Flokkað í: Skotthúfa,

Kólfur

Tengir skott og skúf á skotthúfu. Kólfurinn er gerður þannig að tala sem er u.þ.b. 2cm í þvermál er sett flöt á miðju efnisbúts. Snúið er upp á bútinn og hann saumaður saman í mjóan sívalning sem getur verið allt að 7-8cm langur. Sívalningnum er smeygt í skottið en skúfurinn er festur við þann enda sem talan er á.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200