Flokkað í: Karlmannsföt, efri hluti,

Karlmannstreyja

1-BUNINGAR_427Hluti 18. aldar karlmannsbúnings. Treyjan er aðskorin, kragalaus með sveigðum ermum og á þeim er hneppt ermaklauf með fjórum laufum. Framstykkin eru stór, tvíhneppt og hneppast hvort sem er til hægri eða vinstri. Hnappar úr tini, pjátri, beini eða silfri.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200