Flokkað í: Skotthúfa,

Húfuskúfur, skúfur, skúfasilki

Elstu húfuskúfarnir voru 17-20cm langir úr togþræði eða kambgarni í rauðum, bláum eða grænum lit, stundum svartir. Slíkir skúfar eru á húfum sem bornar eru með búningum sem eiga fyrirmyndir frá 18. og 19. öld. Skúfar við 20. aldar búninga eru úr svörtu skúfasilki, 25-35cm langir.

 

Prjónuð skotthúfa notuð við 10. aldar faldbúning  Grunnar prjónaðar skotthúfur með síðum skúf  file2550472

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200