Flokkað í: Skotthúfa,

Húfuprjónar, hnakkaprjónar

file2550474 BUNINGAR2_210Par af prjónum, 4-5cm langir, oftast úr silfri, ýmist silfurlitir eða gylltir og skreyttir rósettu á efri enda. Prjónarnir eru tengdir með tveimur mjóum, mislöngum keðjum. Lauf hangir á þeirri lengri, ýmist steypt, pressað eða úr víravirki. Húfuprjónar eru aðeins notaðir á grunnum skotthúfum og festir við húfubrún að aftan. Upphaflega voru húfuprjónarnir notaðir til að festa fléttuendana undir húfuna.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200