Flokkað í: Klútar,

Handlína

BUNINGAR_ 568Klútur, oftast hvítur, sem hékk við belti faldbúnings. Handlínur voru úr líni, oft með vönduðum útsaumi og líklega helst notaðar til að hylja vinnulúnar hendur t.d. í kirkju.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200