Flokkað í: Klútar,

Hálsklútar

Karlar og konur notuðu ferkantaða hálsklúta, helst úr silki þótt margir létu sér nægja ódýrara efni. Klútarnir voru oft einlitir, svartir eða dökkir, en klútar kvennanna þó oftast með marglitum bekk í kring, bekkjaklútar, og þær nældu þá við hálsmál skyrtu eða peysu.

 

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200