Flokkað í: Skautafaldur, skaut,

Faldhúfa

Hlíf um skautfaldinn og hefur lögun hans en er lítið eitt síðari. Hún er saumuð úr hvítu silki, satíni eða álíka efni og fest lauslega yfir faldinn svo að hægt sé að taka hana af og hreinsa.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200