Flokkað í: Silfur og skart,

Ermahnappar

Ermahnappar eru fremst á ermum bæði til skrauts og gagns. Á faldbúningstreyjum eru fimm til sjö ermahnappar, oft skrautlegir og með laufum. Á karlmannstreyjum eru flatir hnappar, oft fjórir. Skyrtur við upphluti 20. aldar eru oft teknar saman að framan með hnöppum. Ermar á skyrtum við upphluti 20. aldar eru oft teknar saman með hnöppum fremst.

 

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200