Flokkað í: Treyja,

Dagtreyja

dagtreyja.1965-65-1Hversdagstreyja, úr bómullarefni eða vaðmáli, aðskorin, hneppt eða krækt upp í háls með síðum, þröngum ermum, rykktum á öxlum. Algeng á síðari hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200