Flokkað í: Borðar og leggingar,

Borðaspjöld

Spjöld úr pappa eða pergamenti, klædd svörtu flaueli og fóðruð með lérefti. Spjöldin eru til að gera borðana stífa en þeir eru undirlag undir borðaskraut eða baldýringu.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200