Flokkað í: Útsaumur,

Blómstursaumur

1770.blomstursaumurÚtsaumsaðferð, notuð til að skreyta pils, svuntu og samfellu faldbúninga. Blómstursaumur er saumaður eftir ýmsum munstrum sem dregin eru eða þrykkt á efnið. Blómstursaumspor er unnið líkt og varpleggur, nema bandið úr hverju spori er klofið af næsta nálspori á eftir. Í útliti líkist sporið steypilykkju.

 

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200