Flokkað í: Skór,

Blásteinn

file2550245Eirsalt (koparsúlfat, CuSO4) var notað sem hjálparefni við litun. Skinn meðhöndlað með blásteini varð grænt og algengt var að lita með honum skinn sem fara átti í skó, blásteinslitaða skó.

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200