Flokkað í: Útsaumur,

Baldýring, silkibaldýring, vírbaldýring

Útsaumur gerður með silkiþræði eða bómullarþræði sem er vafinn örfínum gull eða silfurþræði. Baldýring er gjarnan notuð á borða, kraga og belti faldbúnings, á upphlutsborða og einnig á barma og ermar skauttreyju.

1-BUNINGAR_229-3 Millur á 19. aldar upphlut

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200