Orðskýringar

BUNINGAR_ 1238Orð um þjóðbúninga eru mörg hver dottin út úr íslensku máli.  Á þessum hluta vefsins er að finna einfaldar skýringar á þeim orðum sem tengjast íslensku þjóðbúningunum á 19. og 20. öld.  Skýringar þessar voru fyrst teknar saman fyrir þjóðbúningaráð árið 2001. Orðskýringarnar eru flokkaðar í eftirfarandi flokka:

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200