Fróðleikur

 

Í orðskýringum, sem unnar voru fyrir vef Þjóðbúningaráðs árin 2001-2004, eru einfaldar skýringar á helstu hlutum íslenskra búninga á 19. og 20. öld. Orðskýringarnar eru birtar í þessum vef eins og þær komu fyrir í þeim eldri, með síðari tíma uppfærslum.© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200