Faldur

BUNINGAR2_124Krókfaldur er notaður við 18. aldar faldbúninga, spaðafaldur við búninga fyrri hluta 19. aldar og skautfaldur við skautbúninga og kyrtla sem hannaðir voru á seinni hluta 19. aldar.© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200