Millur

Millur voru notaðar til að festa saman upphlut framan á brjósti.

Milluauga. Millunál, reimnál. Millureim, millufesti, festi, reimfesti.

Milluauga

Lykkja á millu sem millureim er þrædd í gegnum.

Millunál, reimnál

Silfurnál 4,5cm löng, stundum gullhúðuð. Hún er áföst millureim og notuð til að þræða reimina í gegn um milluaugun.

Millureim, millufesti, festi, reimfesti

Venjuleg reim er um 60cm löng, hlekkjuð saman úr fíngerðum silfurhlekkjum, stundum gullhúðuð, með reimnál á öðrum enda og notuð til að taka upphlut saman að framan. Festin er hlekkjuð við efstu millu. Síðan er reimað niður í aðra hverja millu á báðum boðungum, svo upp aftur og hnýtt á. Þetta nefnist tvöföld reiming. Einnig […]

Millur

Millur voru notaðar til að festa saman upphlut framan á brjósti. Þær eru úr málmi (silfri) með lykkju, (millu)auga, á öðrum enda. Millur eru festar við brún boðanga á upphlut og í lykkjurnar er þrædd reim til að taka upphlutinn saman. Reimin er þrædd í lykkjurnar með millunál, reimnál. Fyrr á tímum voru millur steyptar […]

   


© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200